Elskum pappír

Úti í hinum víða heimi er fræðsluátak í gangi sem gengur undir nafninu Love Paper. Það er gaman að fylgjast með því hvað iðnaðurinn hefur tekið miklum framförum og er í raun í fararbroddi með sjálfbæra nýtingu hráefnis.

Fyrir áhugasama má lesa meira um framtakið hér: