Bjartari tíð

Við fögnum sumrinu og bjartari tímum með blómlegum sumartilboðum. Margar vörur á verði sem ekki hefur áður sést. Fylgist með á facebook eða hafið samband og talið við Kristján eða Guðmund til að vita meira.

Tilkynning um breyttan opnunartíma

Í kjölfar nýrra kjarasamninga frá í vor munu vörulager og skrifstofa Gunnars Eggertssonar hf loka kl: 15.15 á föstudögum, frá og með 24. Janúar

Vörur

Fréttir

Elskum pappír

Úti í hinum víða heimi er fræðsluátak í gangi sem gengur undir nafninu Love Paper. Það er gaman að fylgjast með því hvað iðnaðurinn hefur

› meira

Skemmtilegt verkefni

Á hverju ári gefur Arctic Paper út dagbók sem er unnin á pappír fyrirtækisins. Þeir hafa haft þann vana á að gefa nemendum í grafískri

› meira

Ný vefsíða

Við höfum ráðist í það verkefni að efla okkar stafrænu viðveru og nýr vefur er fyrsti liður í þeirri vegferð. Okkar ætlun er að gera

› meira

Um okkur

Gunnar Eggertsson hf. Er innflutningsfyrirtæki sem sérhæfir sig í viðskiptum með pappír, Efnavörur og tæki fyrir prentiðnað, efni og tæki sem notuð eru til skiltagerðar og hráefni og tæki tengd sælgætisiðnaði.