Við höfum ráðist í það verkefni að efla okkar stafrænu viðveru og nýr vefur er fyrsti liður í þeirri vegferð. Okkar ætlun er að gera vöruúrval og þjónustu okkar aðgengilegri og um leið miðla fróðleik og skemmtilegum staðreyndum um iðnaðinn.