Auglýsingavörur

Til að fullkomna prentverkið þarf að gera það sýnilegt á snyrtilegan og faglegan hátt. Ýmsar leiðir eru færar í þeim tilgangi en hér eru nokkur dæmi um framsetningu og útfærslur á prentverki til að fanga betur athygli neytandans.