Spennandi tímar framundan með öflugri sameiningu
Undirritað hefur verið samkomulag um sameiningu Gunnars Eggertssonar hf. og Arka ehf. Fyrirtækin verða sameinuð undir nafni Gunnar Eggertsson-Arkir hf. og mun það styrkja og breikka þjónustusvið sameinaðs fyrirtækis. Gunnar Eggertsson-Arkir hf. sérhæfir sig í innflutningi og viðskiptum með pappír, efnavörur og tæki fyrir prentiðnaðinn, heildstæðu framboði af efnum og tækjum til skiltagerðar sem og […]
Elskum pappír
Úti í hinum víða heimi er fræðsluátak í gangi sem gengur undir nafninu Love Paper. Það er gaman að fylgjast með því hvað iðnaðurinn hefur tekið miklum framförum og er í raun í fararbroddi með sjálfbæra nýtingu hráefnis. Fyrir áhugasama má lesa meira um framtakið hér:
Skemmtilegt verkefni
Á hverju ári gefur Arctic Paper út dagbók sem er unnin á pappír fyrirtækisins. Þeir hafa haft þann vana á að gefa nemendum í grafískri hönnun tækifæri til að hanna gripinn og útkoman því alltaf frumleg og lifandi. Þetta fyrirkomulag gefur nemendum kost á að sjá sína hönnun verða að lifandi grip á sama tíma […]
Ný vefsíða
Við höfum ráðist í það verkefni að efla okkar stafrænu viðveru og nýr vefur er fyrsti liður í þeirri vegferð. Okkar ætlun er að gera vöruúrval og þjónustu okkar aðgengilegri og um leið miðla fróðleik og skemmtilegum staðreyndum um iðnaðinn.